Home › Ringtones › Ég las það í Samúel - Brimkló

Ég las það í Samúel - Brimkló

free ringtone for iPhone & Android phones

@Abril
187
30 Sec

Ég las það í Samúel - song lyrics

Gamall vinur minn var frægur um sinn
Fyrir lög númer eitt sem höfðu dáleitt
Flestar píur í landinu yngri en tuttugu og sex.
Uns fjölmiðlarnir reyndu að stöðva hans frægð,
þeim tókst það að lokum með talsveðri slægð
En þvílíkt pex.

Hann ræddi við þá um kærleik og frelsi til ásta,
þá mannlegu kosti sem hann taldi skásta.
Þegar hann las það allt á prenti
Kom hann hissa til mín og á blaðið mér benti.

Ég sagði víst flest það en þegar þú lest það
þá virkar það alveg fatalt.
Sem barnaleg þvæla, tóm vitleysa og stælar
Samt sagði ég þeim þetta allt.

En ég er ei svona, það ætl'ég að vona,
ég meint það allt saman vel.
Þeir spurðu mig frétta, ég sagði allt af létta,
Mitt mannorð er brotið í mél.

Lög hans hættu að seljast og hann fór að dvelja
á hádegisbörum, varð á hvers manns vörum
Fyrir lausmælgi þá sem að blöðin höfðu áður minnst á.
Loks hann dróg sig í hlé, það var ekkert að ske,
Hvergi vinnu að fá, enginn vildi hann sjá
Ekki hann, frægan söngvarann.

Þá sagð'ann: Ég stofna þá hljómsveit, við förum að spila,
því ég þarf að koma svo mörgu til skila.
Og hann aftur varð frægur og dáður,
En þá kom öfundin upp sem að felldi hann áður.

Hann sagði jú flest það en þegar þú lest það
þá virkar það alveg fatalt.
Sem barnaleg þvæla, tóm vitleysa og stælar
Samt sagði hann þeim þetta víst allt.

En svona er ekki, ég betur hann þekki,
Hann meinti það allt saman vel.
Þeir spurðu frétta, hann sagði alltaf létt
þeir mannorð hans brutu í mél.

Þeir spurðu frétta, hann sagði alltaf létt
Ég las það í Samúel

Top 100 Free Fire Ringtones
Top 100 Call of Duty Ringtones
Top 100 Game Bgm Ringtones

Similar ringtones:

30
@Misaki
17
Segir að ég poppi alltof margar pillur Ég veit það Ég fæ mér alltof mikið í glas Ég veit það Langar bara að reykja eina feita Ég veit það Þarft ekki að segja mér Baby þú veist að ég veit það Segir að ég poppi alltof margar pillur Ég veit það Ég fæ mér alltof mikið í glas Ég veit það Langar bara að reykja eina feita Ég veit það Þarft ekki að segja mér Baby þú veist að ég veit það Ég veit það, ég veit það Ekki segja eitthvað sem ég er búinn að heyra Veist ég hitti ekki á hana nema eina Ekki spurja mig, ég er löngu búinn að gleyma Ég gef henni xan og hún hættir að tala Kallar mig Can, kallar úrið mitt klaka Ég geri þetta á hverri viku Draumalífið ég nenni ekki að vakna Hún spyr mig hvernig ég geri þetta Eitthvað sem engin mun fatta Ég veit að ég mun aldrei breytast sama hvað Ég er með tvöfaldan drykk og blandan útí allt Gemmér eitthvað sem ég veit ekki nú þegar Gemmér aðra og aðra og ég veit þú Segir að ég poppi alltof margar pillur Ég veit það Ég fæ mér alltof mikið í glas Ég veit það Langar bara að reykja eina feita Ég veit það Þarft ekki að segja mér Baby þú veist að ég veit það Segir að ég poppi alltof margar pillur Ég veit það Ég fæ mér alltof mikið í glas Ég veit það Langar bara að reykja eina feita Ég veit það Þarft ekki að segja mér Baby þú veist að ég veit það Myndir gera mikið til að rokka þetta úr Baby vildi koma til mín og svo fara úr Ekki reyna að vera eitthvað vertu bara þú Ég er að reyna að tengja við hana Ég vil bara að hafa gaman Ekkert annað, ekkert planað Hún er að hringja, hringi í hana til baka Spyrja hvað ég er að bralla Stoppa í fimm, ég þarf að fara Veit ekki hvert, eitthvað annað Nema að þú byrjir að dansa Ég veit að ég mun aldrei breytast sama hvað Ég er með tvöfaldan drykk og blandan útí allt Gemmér eitthvað sem ég veit ekki nú þegar Gemmér aðra og aðra og ég veit þú Segir að ég poppi alltof margar pillur Ég veit það Ég fæ mér alltof mikið í glas Ég veit það Langar bara að reykja eina feita Ég veit það Þarft ekki að segja mér Baby þú veist að ég veit það Segir að ég poppi alltof margar pillur Ég veit það Ég fæ mér alltof mikið í glas Ég veit það Langar bara að reykja eina feita Ég veit það Þarft ekki að segja mér Baby þú veist að ég veit það (Ég veit það já) (Ég veit það jáaá) (Ég veit það já)
30
@Nane
187
Ég lifi í draumi, dregi hvergi mörkin Dags og nætur, sveiflast aðeins ósjálfrátt. Í hægum gangi, á fullt í fangi Með að finna það sem oftast reynist öfug átt. Það er líkt og ég sé laus úr öllum viðjum, Lentur hringsólandi á vegi miðjum. Ég lifi í draumi, dreg hvergi mörkin Dags og nætur, sveiflast aðeins ósjálfrátt. Ég lifi í tómi, tek engan þátt í Trylltum dansi fólksins allt í kringum mig. Aleinn á randi, veit að minn vandi Er að vera þar sem enginn getur áttað sig. Það er líkt og ég sé lagstur út í bili, Leitandi að bát á réttum kili. Ég lifi í tómi, tek engan þátt í Trylltum dansi fólksins allt í kringum mig. Ég lifi í veröld, veit ekki hvaðan Vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér. Einskonar fangi á víðavangi Eða varnalaus gegn því sem er á meðan er. Það er líkt og ég sé lamaður af ótta, Líf mitt rennur burt á hröðum flótta. Ég lifi í veröld, veit ekki hvaðan Vindar þjóta, en þeir fara framhjá mér.
MORE...[+]
Top 100 Battlefield 5 Ringtones
Top 100 PUBG Ringtones
Top 100 Among Us Ringtones
Top 100 Overwatch Ringtones
Top 100 Minecraft Ringtones

More ringtones from Brimkló:

19
@Paulina
425
Sitjum hér bara svolítið lengur, Saman við tvö, bara svolítið lengur. Það er svo huggulegt hér Að hlusta á plötur einn með þér. Það haggar ekkert okkur tveim þótt ég ætti að fara heim Bara eitt lag enn. Já sitjum hér bara svolítið lengur Smá smá stund Eitt lag enn. Eitt lag enn. Ó má ég vera hér bara svolítið lengur Sæll í faðmi þér bara svolitla stund. Og hlustum lögin okkar á á úrvals stund í sællri þrá. Er gott að vera haldin feimni Sem ekkert haggar okkur tveim Bara einn koss enn. Sitjum hér bara svolítið lengur Saman við tvö bara svolítið lengur.
20
@Linda
289
Ég sá hana' á skólaballinu' í gær Og allt í einu var sem minningin skær Lýsti upp í huga mínum, í gegnum fólksfjöldann ég færði mig nær. En þá allt í einu sá ég þá vá Að einn af vinum mínum stóð henni hjá Og er þau sáu mig þá læddust þau á braut. Og mig stungu af. Ég gekk særður út í niðdimma nótt, Um götur ráfaði, ó, allt var svo hljótt þar til ég sá húsið' hennar. Ég inní niðdimmt skot kom mér fljótt. Ég í heila eilífð hékk þar og beið. Hvað gerir særður maður ekki í neyð. Ég bara varð að sjá hana einu sinni enn, Einu sinni enn. Eftir langa mæðu heyrði ég hljóð. Hún kom gangandi að mér snöktandi og móð Og upp að ljósastaur sér hallaði' og um ennið hélt. Ég missti mig og til hennar gekk, Um axlir hennar greip. Það á hana fékk. Í gegnum tárin sá ég bros og hlýju. Var hún orðin mín að nýju? Nú við vorum aftur saman á ný, Tveir krakkabjálfar aftur saman á ný. Ég spurði hana ekki hvað um kvöldið hafði skeð, ég skipti mér alls ekki af því. Ég bara í hjarta mínu vissi og fann Að stúlku þessari ég hugástum ann Og núna var hún aftur orðin stúlkan mín. Hún var stúlkan mín.
20
@Nehir
170
Ef þú vilt bíða eftir mér á ég margt að gefa þér, Alla mína kossa, ást og trú Enginn fær það nema þú Nína átti heima á næsta bæ, ég næstum það ekki skilið fæ, Hún var eftir mér alveg óð ég fékk bréf og í því stóð: Ef þú vilt bíða eftir mér á ég margt að gefa þér, Alla mína kossa, ást og trú Enginn fær það nema þú Ég las það og þaut svo strax af stað, Mér stóð ekki á sama, ég segi það. En Nína grét og gekk mér frá, Hún gat ei skilið sem ég sagði þá. "Nína, góða gráttu ei, Gleymdu mér, ég segi nei. Þú ert enn of ung góða mín Og ég get alls ekki beðið þín." Til Reykjavíkur lá mín leið, Langan tíma þar ég beið, ég alltaf reyndi, en illa gekk Að gleyma bréfinu sem ég fékk. Ef þú vilt bíða eftir mér á ég margt að gefa þér, Alla mína kossa, ást og trú Enginn fær það nema þú Ég vissi að aldrei fengi ég frið, Fyrr en Nínu ég sættist við, því hugurinn stöðugt hjá henni er Hún skal víst fá að giftast mér. Ég ók í skyndi upp í sveit, æskustöðvarnar mínar leit. En Nína leit mig ekki á, ég enn ei skil það sem hún sagði þá: "Geiri elskan, gráttu ei, Gleymdu mér, ég segi nei. Þú vildir mig ekki veslings flón Því varð ég að eiga vin þinn Jón.
MORE...[+]

Set Ég las það í Samúel ringtone on an Android Phone:

1. Select Download Ringtone button above.
2. Go to Settings app.
3. Select Sounds & Vibration.
4. Select Phone ringtone.
5. Select Ringtone from Internal Storage.
6. Click the Apply button.
So after only a few basic steps, you have successfully done the default ringtone on your phone running Android operating system with the pop songs you want.



Set Ég las það í Samúel ringtone for your iPhone:

1. Select Download M4R for iPhone button above and save to your PC or Mac.
2. Connect your iPhone to your PC or Mac via its charging cable.
3. Launch iTunes and drag the .m4r to the Tones folder (Under "On My Device").
Hopefully, the guides for configuring ringtones for iPhones and Android phones will make it simple for you to replace the uninteresting default sounds on your phone with your own personal favorites.



Browse 5,000,000+ free ringtones by categories:

Thanks for letting us know
Your feedback is important in helping us keep the 1Ringtone community safe.
Close

X

#1 Ringtone App - top ringtones for free!

logo
Login with Google Login with Facebook

By joining, you agree to Terms of Service & Privacy Policy.

Upload a ringtone

You can upload MP3, WAV, M4A, OGG, M4R, ACC format files.

By selecting 'Upload' you are representing that this item is not obscene and does not otherwise violate Terms of Service, and that you own all copyrights to this item or have express permission from the copyright owner(s) to upload it.

Before uploading, please read our Privacy.